Skráning í fermingarfræðslu Njarðvíkurkirkna 2023-2024
Hér geta foreldrar/forráðamenn skráð unglinga sína í fermingarfræðslu og fermingar 2024. Vinsamlega fyllið út alla reiti sem við eiga.
Fermingarkrakkarnir þurfa m.a. að:
- Mæta í 12 viðburði/guðsþjónustur á vegum Njarðvíkurprestakalls fyrir fermingu.
- Mæta í fermingarfræðslutíma (1x í viku fram að fermingu)
- Ætlast er til að þau taki þátt í helgileiknum á aðfangadag sem er áratuga hefð hér í Njarðvíkurprestakalli.
- Taka þátt í söfnunarátaki Hjálparstarfi kirkjunnar.
- Gert er ráð fyrir að streyma beint frá guðsþjónustum í Njarðvíkurprestakalli.